top of page

Samþykkt miðstjórnar Alþýðufylkingarinnar 26. febrúar 2018

Þar sem Sósíalistaflokkur Íslands hefur samþykkt, á félagsfundi 18. febrúar, að bjóða fram til borgarstjórnar í Reykjavík á eigin vegum, og hafnað óskuldbindandi viðræðum um samstarf við Alþýðufylkinguna, ályktar miðstjórn að Sósíalistaflokkur Íslands sé nú kominn í beina samkeppni við Alþýðufylkinguna og því sé tvöföld flokksaðild héðan í frá ósamrýmanleg. Því mælist miðstjórn flokksins til þess að þeir félagar, sem hingað til hafa tekið þátt í starfi beggja flokka, geri nú upp hug sinn og velji hvorum flokknum þeir ætli að fylgja að málum.


Featured Posts
Recent Posts
Archive
Search By Tags
No tags yet.
Follow Us
  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square
  • Google+ Basic Square
bottom of page