top of page

Um Alþýðufylkinguna

Alþýðufylkingin var stofnuð á fundi í Friðarhúsi 12. janúar 2013 og stofnferlinu lauk með framhaldsstofnfundi í Iðnó 16. febrúar.



Stjórn kjörin á landsfundi 11.-12. mars 2017:

Miðstjórn samanstendur af framkvæmdastjórninni, landsfundarkjörnum fulltrúum og fulltrúum svæðisfélaga.
Landsfundarkjörnir fulltrúar í miðstjórn: Jóhannes Ragnarsson, Valtýr Kári Daníelsson og Þorsteinn Bergson.

Framkvæmdastjórn skipa: 

Þorvaldur Þorvaldsson formaður, Þorvarður B.Kjartansson varaformaður, Björgvin Rúnar Leifsson ritari og Tamila Gámez Garcell gjaldkeri.


Fulltrúar svæðisfélags Norðausturkjördæmis í miðstjórn: 

Kári Sigríðarson.


Fulltrúar svæðisfélags höfuðborgarsvæðisins í miðstjórn: 

Tinna Þorvalds Önnudóttir og Teresa Dröfn Freysdóttir Njarðvík.

Félagsgjald er 10.000 kr. á ári en vel séð að fólk greiði 12.000, 15.000 eða jafnvel meira eftir atvikum. Öryrkjar, aldraðir og mjög tekjulágir borga hálft gjald.


Lög Alþýðufylkingarinnar.
Stefnuskrá Alþýðufylkingarinnar.
bottom of page