top of page
Alþýðan vinnur sína sigra ekki með atkvæðafjölda á þingi, heldur í harðri baráttu. Það er ekki hægt að stytta sér leið.
Ef alþýðan vill betra þjóðfélag, þar sem hún er sjálf sinnar gæfu smiður, þarf hún að berjast fyrir því.
Ef þú vilt gerast félagi, láttu okkur vita:
althydufylkingin@gmail.com eða
895-9564 (Þorvaldur) eða 862-9067 (Vésteinn).

Í lögum Alþýðufylkingarinnar segir um aðild að flokknum:
3. Félagar geta þeir orðið sem samþykkja stefnuskrá samtakanna, greiða félagsgjöld og leggja starfsemi þeirra lið eftir aðstæðum. Félagar Alþýðufylkingarinnar skulu ekki vera félagar í öðrum stjórnmálaflokkum.
Þú getur lesið stefnuskrána hér: Stefnuskrá Alþýðufylkingarinnar.
 
Félagsgjald er 10.000 kr. á ári en vel séð að fólk greiði 12.000, 15.000 eða jafnvel meira eftir atvikum. Öryrkjar, aldraðir og mjög tekjulágir borga hálft gjald. Gjalddagi er 1. maí!
Taktu þátt
Besta leiðin til að styrkja baráttuna er að taka þátt í henni

Enginn er betri fulltrúi þinn en þú sjálfur

bottom of page